STAÐIR

STAÐIR á ensku Places, er myndlistarverkefni í umsjón listamanna sem hóf göngu sína árið 2014. Verkefnið miðar að því að skapa tíma og rými fyrir listamenn til að vinna að nýjum verkum, ýmist varanlegum eða tímabundnum, í návígi við náttúruna eða sögulega og einstaka staði. Listamennirnir hafa nú dvalið fyrir vestan og skapað listaverk sprottin út frá vinnudvöl og tíma sínum þar. Í ár munu Anna Júlía, Auður Lóa, Eygló og Starkaður sýna ný verk í Arnarfirði, frá Selárdal - inn í Fossfjörð og til Hrafnseyrar.

STAÐIR
STAÐIR, Listasafn Samúels Selárdal

Previous
Previous

NÝP SÝNINGARRÝMI

Next
Next

GALLERÍ HILLBILLY